Núverandi verkefni

Fyrr á þessu ári hóf Tréverk framkvæmdir fyrir Jökul ehf við Aðalgötu 14 á Ólafsfirði. Húsið er tekið allt í gegn og breytt í hótel. Húsið er á fjórum hæðum, Tréverk innréttir tvær efstu hæðirnar með 7 gisti einingum, veitingasal á jarðhæð og heilsulind í kjallara. Breytingarnar eru hannaðar af AVH og eru áætluð verklok vorið 2025.

Síðan í vor hefur Tréverk ehf staðið að framkvæmdum við Sjafnarstíg 3 á Akureyri, einning þekkt sem Oddfellow húsið. Framkvæmdum á húsinu fela meðal annars í sér stækkanir á þreimur stöðum við núverandi hús og einnig eru smávægilegar breytingar innandyra. Mikil áhersla er á að stækkanir séu í sama stíl og núverandi hús og ná stækkunirnar yfir báðar hæðar. Stefnt er að því að gera húsið fokhellt í lok árs 2024. Breytingarnar eru hannaðar af AVH og Verkís.

Tréverk ehf hefur síðustu tvö ár unnið í endurbótum og viðbyggingu í Glerárskóla. Verkið fól í sér heildar endurbætur á A-álmu Glerárskóla ásamt viðbyggingu í innigörðum og úti mannvirkja. Verkið er nú full unnið og eru nemendur komnir í nýjar stofur í A-álmu. Framkvæmdir utanhúss voru einning kláraðar nú á haust dögum.
Eldri verkefni

Fyrr á þessu ári hóf Tréverk framkvæmdir fyrir Jökul ehf við Aðalgötu 14 á Ólafsfirði. Húsið er tekið allt í gegn og breytt í hótel. Húsið er á fjórum hæðum, Tréverk innréttir tvær efstu hæðirnar með 7 gisti einingum, veitingasal á jarðhæð og heilsulind í kjallara. Breytingarnar eru hannaðar af AVH og eru áætluð verklok vorið 2025.

Tréverk ehf hefur síðustu tvö ár unnið í endurbótum og viðbyggingu í Glerárskóla. Verkið fól í sér heildar endurbætur á A-álmu Glerárskóla ásamt viðbyggingu í innigörðum og úti mannvirkja. Verkið er nú full unnið og eru nemendur komnir í nýjar stofur í A-álmu. Framkvæmdir utanhúss voru einning kláraðar nú á haust dögum.

Eitt minnistæðasta verkið í sögu Tréverks. Menningarhúsið Berg í Dalvíkurbyggð er glæsileg nýbygging á flottum stað miðsvæðis á Dalvík og hýsir m.a. fjölnota sal þar sem viðburðir eru tíðir, kaffihús/matsölustað og bókasafn bæjarins. Mikil traffík er í gegnum húsið á hverjum degi, en heimamenn og gestir nýta húsið vel. Afhent og tekið í notkun 2009.